Sydney var nu meira aevintyrid. Leidin thangad fra Batemans Bay tok langan tima og vid vorum komnar i  borgina thegar farid var ad dimma. Saum IKEA verslun i utjadri borgarinnar og fannst tilvalid ad skella okkur i dinner thar, fengum okkur allar kjotbollur med sosu og sultu og likadi vel. Naest a dagskra var ad finna naeturstad og thad tok svo sannarlega sinn tima. Annette, konan sem leyfdi okkur ad gista hja ser i Broulee (rett hja Batemans Bay) bjo sjalf i nokkur ar i Sydney og benti okkur a ad haegt vaeri ad leggja i gotunni hennar, a bakvid leikskola. Thad tok svo sannarlega langan tima ad finna thessa blessudu gotu og thegar vid komum thangad var ekki haegt ad vera a bakvid skolann, i skjoli fra augum almennings eins og vid hofdum haldid heldur var thetta bilastaedi fyrir folk i blokkinni vid hlidina a skolanum og foreldra barnanna. En vid svafum thratt fyrir thad bara agaetlega. Forum strax i thad daginn eftir ad finna hostel til ad gista a naestu nott, thvi vid aetludum adeins ad kanna naeturlif Sydney og reyna ad slaka adeins a. Thad tokst frekar vel en thad var mikid bras ad koma bilnum fyrir, vid fengum fyrst um sinn ekki staedi nema i klst i einu en um 6 leitid fundum vid stad til ad parka yfir nottina.
Vid hlidina a hostelinu var fint hotel, The Australian Hotel, sem gerdi vist afbragdsgodar pitsur svo vid skelltum okkur thangad. Audvitad fengum vid okkur astralskt hvitvin med.
Kvoldid var hrikalega skemmtilegt, vid vorum sifellt ad leita ad „the place to be“ og fengum all nokkra leidsogumenn yfir kvoldid til ad finna retta stadinn. Djammid var frekar venjulegt, fyrir utan alla skrautlegu karakterana og tryllta dansinn sem vid stigum a The Orient. DJinn var ekki sa besti en vid nadum a undraverdan hatt ad skemmta okkur konunglega. Thad var svo audvitad alltof gott ad fa ad sofa i rumi yfir nottina.

Morguninn eftir var ekki sa ferskasti og vid lentum i ymsum ogongum, billinn vard  baedi bensin og rafmagnslaus i uthverfi Sydney thar sem vid vorum ad kaupa i matinn en indaell oryggisvordur hjalpadi okkur ad koma ollu i gang. Vid vissum ekkert hvert vid aetludum naest og endudum a ad fara a tjaldstaedi rett klst i burtu fra Sydney og vorum meira ad segja thar i 2 daga. Thad var faranlega fint ad vera a nakvaemlega sama stad i tvaer naetur, brasid ad ganga fra doti og svoleidis er virkilega threytandi til lengdar en svona er vist utilegulifid.
Tharna var fin sundlaug og eg la thar allan daginn og brann orlitid en nadi agaetis lit lika.

Fra Tywoon Park la leid okkar ad Port Macquaire.Thar forvitnudumst vid um hluti til ad gera og pontudum hestaferd daginn eftir. Vid forum svo hina naudsynlegu gongu nidur ad strond og skelltum okkur svo i bio um kvoldid, eg dro stelpurnar a mynd sem eg hafdi sed a Islandi, Pitch Perfect.
Naeturstadurinn var af betri endanum, vid fundum almenningsgard med klosetti vid hlidina og logdum thar, ekki oft sem vid gistum okeypis en komumst samt a klosett.
Morguninn eftir drifum vid okkur ad hestaleigunni og attum yndislegan morgun i hitanum.
Eg hef nu alltaf verid orlitid smeyk vid erlendu hestana, finnst their bara vera adeins of storir en en akvad a lata vada og let eigandann vita ad eg hefdi adeins reynslu fra thvi eg var barn. Eg var thvi latin a hest sem atti thad til ad sofna i tima og otima, eigandinn sagdi ad hann svaefi ovenju mikid og a medan vid bidum eftir ad hinar stelpurnar fengju sina hesta blundadi hann adeins.

Leidin la um „regnskog“, tren eru morg brunarustir eftir skogarelda og allt er faranlega thurrt. Eg fekk ad vera fyrst af stelpunum og vid laerdum ad „trot“a, eitthvad sem eg veit ekki hvad heitir a islensku en thad er svona tveggja takta gangur hja hestunum og krefst thess ad sa sem situr hestinn hreyfi sig med i takt. Thetta var orlitid brosulegt fyrst hja okkur ollum en eg held ad vid hofum allar nad thessu i lokin.
Eftir gonguna fengum vid sma hressingu og heldum svo til Coffs Harbour. Thad eyddum vid nott rett hja leikvelli (thvi midur var klosettunum laest yfir nott thar) en um kvoldid forum vid i storfiskaleik og strutaleik a storu tuni sem er notad sem aefingasvaedi a daginn, thad var hlaupabraut og tennisvollur rett hja. Thegar vid vorum bunar ad hamast i orskamman tima vorum vid allar kofsveittar vegna rakans svo vid akvadum ad kaela okkur adeins nidur og kikja inn i Coles, supermarkad sem var opinn til midnaettis vegna jolaopnunar. Thar eyddum vid dagodum tima ad skoda allt nammid og mjolkurvorur og allskonar sem ekki faest a Islandi og sofnudum svo vaert, vel threyttar eftir daginn.

Nuna erum vid i Byron Bay, vid komum hingad i fyrradag, thad er ad segja 19. des og erum bunar ad vera 2 naetur a skitsaemilegu hosteli. Vid kiktum adeins ut a lifid fyrsta kvoldid en i gaer vorum vid of threyttar til ad fara nokkud og svafum bara lengi i stadinn.
Byron Bay er mjog fyndinn stadur, turistarnir koma i tonnatali og allt ber merki um mikla solumennsku.

Hitinn er faranlegur, rakinn er orugglega i hamarki og vid eigum von a ad thad verdi bara hlyrra eftir thvi sem vid forum nordar. Vid forum hedan a morgun og vitum ekkert hvad bidur okkar, thad verdur kannski sma bras ad finna stad til ad vera a yfir jolin en vid hofum fulla tru a ad finna eitthvad. Herna i astraliu er mikil caravan menning og folk er mikid a ferdinni yfir hatidirnar. Thetta hostel er t.d. fullt af folki fra ollum londum og thad er half skritid ad sja her jolatre upp a bordi skreytt med (blikk)serium og jolakulum thegar vid erum svo langt fra thvi ad finnast thad vera jol. En svona er thetta her, joladegi er eytt a strondinni, oft fer folk i lautarferdir med sjavarretti og eydir deginum i sjonum. Thad er eitthvad sem vid verdum ad profa og buumst vid ad vera nalaegt Gold Coast thessa daga.