Vid erum naestum komnar ad Sydney. 9 dagar lidnir. Thad er erfitt ad komast a netid svo eg hef bersynilega ekki verid jafn dugleg ad blogga en eg helt ad eg myndi vera en thad er lika fint, meiri timi i solinni. Vid hofum verid mjog heppnar med vedur, nema einu sinni thegar vid logdum rett nordur vid Orbost sem er mjog litill vinalegur baer, thad hafdi verid 35 stiga hiti thann dag og vid logdum a svona public rest area asamt konu sem er buin ad vera ad ferdast i caravan i 2 ar.

Hun sagdi vid okkur ad thad vaeri buist vid hvossum vindi um kvoldid en vid tokum thad ekkert svo alvarlega og tokum ekki einu sinni handklaedin inn af snurunni. En seinna um kvoldid var thessi lika faranlegi stormur, eg hafdi ahyggjur af thvi ad billinn myndi fara a hlidina svo vid kuldrudumst allar nidri i sama rymi og reyndum ad sofa thangad til vindinn laegdi. Thad gekk ekkert svo vel en undir morgunn skridum vid Helga aftur upp i okkar rymi og svafum til 10. Vid fundum svo handklaedin i runnunum i kring. Thar naest stoppudum vid i Mallacoota og thad var rosa fint lika, Vid akvadum ad gera vel vid okkur um kvoldid og fara ut ad borda en lentum a frekar slaemum pitsustad og eg held ad eg hafi aldrei fengid jafn bragdlausa pitsu. En thad var allt i lagi. Fyrir thremur nottum vorum vid i bae sem heitir Eden, vid gistum a opnu friu svaedi sem sem var svosem fint en fengum frabaerar fish and chips, oh my hvad thad var gott. Rosalega fint.

Nuna erum vid i Batemans Bay, eyddum fyrri nottinni a mjog ospennandi stad en fengum ad gista hja konu nuna i nott sem tok okkur alveg upp a sina arma, hun baud okkur fyrst i sturtu eftir ad hafa tekid eftir bilnum okkar a strondinni og adur en vid vissum af vorum vid a leidinni i sightseeing med henni, svo var dinner og svo romantiskur biltur aftur ad strondinni thar sem sonur hennar og vinur spiludu astralskan fotbolta og horfdum a solarlagid. Endudum kvoldid svo a finni stund med strakunum a strondinni med bjor og ristadar mondlur og horfdum a stjornurnar. Their kenndu okkur astralskt slangur og spurdu okkur ut i island. Of fint. I dag forum vid til Sydney. Thad verdur snilld.

Thangad til naest!

Auglýsingar