Færslusafn fyrir flokk: Uncategorized

Eg fekk skyndilega thorf fyrir ad tja mig adeins a thessu blessada bloggi minu. Februar er a enda og eg hef thvi eytt tveimur manudum her i London.

Thessi borg er storskemmtileg. Tho eg eydi langmestum tima minum ein hefur mer aldrei leidst thegar eg er „out and about“ i konnunarleidangrum. Thad er yndislegt ad kynnast borginni a thennan hatt, eg tharf engar ahyggjur ad hafa (nema kannski ad eg thurfi bradum ad fylla a lestarkortid mitt) og get hagad mer eftir minni eigin hentisemi.

Parid Hadda og Adam reddudu mer simkorti rett eftir ad eg kom og thad hefur svo sannarlega bjargad mer oft, google maps og 3g. Veit ekki hvar eg vaeri ef eg gaeti ekki leitad a netinu alltaf. Er mogulega ordin of had thvi.

Eg hef heimsott thessa helstu turista stadi og verd ad segja ad thad kom mer mikid a ovart hversu audvelt er ad fara a milli thessara stada og hvad thad er stutt ad fara alltaf.
Fyrsta turistadaginn for eg nidur ad Trafalgar Square og i National Gallery. Eg var algjor saudur a safninu, nadi mer ekki i digital guide og gleymdi ad taka midann fyrir kapunni og toskunni minni i fatahenginu en eg rolti um safnid i nokkurn tima og hafdi mjog gaman af.

Big Ben, eda eins og hann heitir vist, St. Stevens Tower, stardi a mig ur fjarlaegd vid Trafalgar Square svo eg endadi a ad ganga thar nidur eftir. Eg held ad gatan se kollud Whitehall og husin eru aldagomul og thad idadi allt af lifi. Eftir ad hafa adeins glapt a klukkuturninn kikti eg inni Westminster Abbey thar sem drottningar og kongungar Bretlands eru krynd. Einnig eru tharna grafir Dickens, Darwins, Bronte systra, Jane Austen og margra fleiri. Thad var gaman ad kikja inn i thessa byggingu.

Trafalgar Square

Af einskaerri raelni ratadi eg svo inni St. James Park en ef gengid er i gegnum hann endar madur hja Buckingham Palace. Vedrid var yndislegt thennan januar dag og eg tyllti mer og horfdi a endurnar a tjorninni i stutta stund adur en eg kikti a hollina. Fjolmargir voru a stadnum til ad bera hollina augum en eg get ekki sagt ad eg hafi verid virkilega impressed. Kannski sidegid hafi haft eitthvad ad segja en mer thotti hun virka tilkomuminni en i biomyndunum. Eins og kannski allt gerir. Svo eg kvaddi breskan imperialisma og gekk medfram The Mall aftur i att ad Trafalgar Sq. og tok thadan lest heim.

Daginn eftir kikti eg i St. Pauls Cathedral. Eg mun aldrei gleyma theirri heimsokn. Eg eyddi heillongum tima inni i kirkjunni og eftir ad hafa gaett mer a bestu koku sem eg hef enntha fengid i London sotti eg Evensong messu, eg einfaldlega fekk ekki nog af storfengleika thessarar kirkju. Hun er svo sannarlega mognud.

Naestu helgi kikti eg a Tate Modern safnid hinum megin vid Thames. Eg hafdi thvi midur litla tholinmaedi fyrir thessu safni thratt fyrir ad sja margt merkilegt og eyddi litlum tima tharna inni. Gaeti hugsad mer ad fara aftur i framtidinni. Endadi i litilli plotubud i Soho thar sem eg naeldi mer i nokkra geisladiska sem mig hefur lengi langad i og verd eiginlega ad fara ad kikja i thessa bud aftur, hun var algjor snilld.

Thegar Kristin og Matthildur komu i heimsokn kiktum vid i Camden Town, i markadinn thar sem haegt er ad fa naestum allt. Stelpurnar hofdu takmarkadan tima og naest a dagskra var Westfields verslunarmidstodin. Thad tekur agaetis tima ad koma ser thangad og thegar vid heldum heim a leid var klukkan ordin sjo. Thad stoppadi okkur tho ekki i gledinni og vid skelltum okkur a The Diner, ameriskan veitingastad thar sem Kristin fekk ser ponnukokur i kvoldmat og vid Matthildur gaeddum okkur a hamborgurum og hvitvini. Kvoldid endadi svo a bar-rolti sem entist adeins lengur en aaetlad var og vid komum adeins of seint heim. Thad var leidinlegt ad kvedja stelpurnar eftir svona stutta samveru en vonandi se eg thaer sem fyrst aftur.

Stelpur i Camden Town

Fyrir tveimur vikum komu Audur og Hrolfur i heimsokn. Thad var yndislegt ad sja hana Audi, hofum ekki sest sidan i november og thvi voru fagnadarfundir. Eftir ad hafa innbyrgt besta kaffi i London, a Speakeasy kaffihusinu i Soho kiktum vid i nokkrar budir a Oxford Street. Eftir ad hafa misst vitid inn i Primark tokum vid lest a Tottenham Court Road. Vid kiktum a Foyles, risastora bokabud i hinum enda Soho og kiktum svo i Camden. Eg skildi krakkana thar eftir og kikti heim ad sjaena mig til og tok thau svo a The Diner, sa stadur aetti ad fara ad borga mer fyrir ad promota thau svona. Vid vorum anaegd med matinn og svo kynnti eg thau fyrir uppahalds barnum minum i Camden, The Monarch. Vid Audur donsudum adeins og skelltum i okkur tveimur bjorum en kiktum fljotlega heim enda var gistiheimili krakkanna stadsett i austur london og ekki hlaupid ad thvi ad redda ser thangad eftir ad lestarnar haetta ad ganga.

A sunnudaginn svaf eg ut en krakkarnir roltu nidur ad Thames og vid hittumst a Trafalgar Sq. Hrolfi langadi rosalega mikid ad fa ser aftur ponnukokur a The Diner svo vid forum i Soho og fengum okkur ad borda.  Tokum svo aftur lest nidur ad Westminster Abbey og lobbudum ad Buckingham Palace.
Um kvoldid toku parid svo lest hingad til min thar sem eg syndi theim Abbey Road Studios og vid bordudum a pinulitlum sushi stad. Thau kiktu til min daginn eftir adur en thau foru i flug og thad var somuleidis erfitt ad kvedja i thetta skiptid en thad styttist i jubileringuna.

Anaegd i Foyles

Undanfarnir fridagar hafa farid i ad kikja a verslanir a Oxford Street. Thad er nu meira brjalaedid. Madur verdur half maniskur af thvi ad snuast i hringi i Urban Outfitters og Topshop, med of fa pund i veskinu til ad geta keypt allt sem mann langar i. En sem betur fer er bara 10 minutna lestarferd thadan og heim og eg get kurad undir saeng og gleypt i mig Cadbury sukkuladi stykki til ad baela nidur sorgirnar sem fylgir thvi ad vera fataekur (a milli) nams-madur.

Sidustu helgi eyddi eg i faranlega mikla sultuhegdun, hljop adeins ut ur husi til ad endurnyja kynnin vid self-checkout velarnar i Sainsburys.

Frideginum i dag eyddi eg i sma konnunarleidangur, thegar Audur og Hrolfur komu hingad fyrir tveimur vikum kiktum vid i vesturhluta Soho og thar sa eg nokkur saet kaffihus.Eg er alltaf ad leita mer ad stad til thess ad lesa a, helst yfir godum kaffibolla svo thangad helt eg i dag. En bretum thykir kaffi alveg jafn gott og mer og thvi var allt alveg fullt. Nema a Starbucks. Sem bydur upp a ‘additional seating upstairs’. Svo thangad for eg og kurdi mig i einum stolnum i nokkra klukkutima yfir grande mocha frappuchino ogkindlinum minum. Svo leitin ad hinu fullkomna, en um leid rolega, kaffihusi heldur afram.

Fallegur dagur i Lundunum

London bydur upp a alveg otrulega margt. Her er orugglega haegt ad fa allt sem mann langar i, baedi mat og fatnad og thu bara nefnir thad. Eg er ekki alveg buin ad mastera thessa borg en thad er allt ad koma. Enda naegur timi, eda, um thad bil 3 manudir thangad til eg kved thessa borg (i bili) og held heim.

Eg er svo otrulega thakklat fyrir ad hafa fengid taekifaeri til ad bua annarsstadar en a Islandi. Thad opnar augun. Thakklat fyrir ad hafa att pening til ad ferdast, fyrir ad eiga foreldra sem stydja mig og bjarga mer thegar eg a ekki pening og fyrir ad hafa verid frjals til ad gera thad sem mig lysti. Thad fa ekki allir svona taekifaeri.

Eg hlakka sjuklega til ad fa mommu og litla brodur minni heimsokn eftir nakvaemlega manud. Eg sakna theirra gifurlega. A medan aetla eg ad njota Lundunaborgar og halda afram leitinni ad hinu fullkomna kaffihusi.

Auglýsingar

Vid erum naestum komnar ad Sydney. 9 dagar lidnir. Thad er erfitt ad komast a netid svo eg hef bersynilega ekki verid jafn dugleg ad blogga en eg helt ad eg myndi vera en thad er lika fint, meiri timi i solinni. Vid hofum verid mjog heppnar med vedur, nema einu sinni thegar vid logdum rett nordur vid Orbost sem er mjog litill vinalegur baer, thad hafdi verid 35 stiga hiti thann dag og vid logdum a svona public rest area asamt konu sem er buin ad vera ad ferdast i caravan i 2 ar.

Hun sagdi vid okkur ad thad vaeri buist vid hvossum vindi um kvoldid en vid tokum thad ekkert svo alvarlega og tokum ekki einu sinni handklaedin inn af snurunni. En seinna um kvoldid var thessi lika faranlegi stormur, eg hafdi ahyggjur af thvi ad billinn myndi fara a hlidina svo vid kuldrudumst allar nidri i sama rymi og reyndum ad sofa thangad til vindinn laegdi. Thad gekk ekkert svo vel en undir morgunn skridum vid Helga aftur upp i okkar rymi og svafum til 10. Vid fundum svo handklaedin i runnunum i kring. Thar naest stoppudum vid i Mallacoota og thad var rosa fint lika, Vid akvadum ad gera vel vid okkur um kvoldid og fara ut ad borda en lentum a frekar slaemum pitsustad og eg held ad eg hafi aldrei fengid jafn bragdlausa pitsu. En thad var allt i lagi. Fyrir thremur nottum vorum vid i bae sem heitir Eden, vid gistum a opnu friu svaedi sem sem var svosem fint en fengum frabaerar fish and chips, oh my hvad thad var gott. Rosalega fint.

Nuna erum vid i Batemans Bay, eyddum fyrri nottinni a mjog ospennandi stad en fengum ad gista hja konu nuna i nott sem tok okkur alveg upp a sina arma, hun baud okkur fyrst i sturtu eftir ad hafa tekid eftir bilnum okkar a strondinni og adur en vid vissum af vorum vid a leidinni i sightseeing med henni, svo var dinner og svo romantiskur biltur aftur ad strondinni thar sem sonur hennar og vinur spiludu astralskan fotbolta og horfdum a solarlagid. Endudum kvoldid svo a finni stund med strakunum a strondinni med bjor og ristadar mondlur og horfdum a stjornurnar. Their kenndu okkur astralskt slangur og spurdu okkur ut i island. Of fint. I dag forum vid til Sydney. Thad verdur snilld.

Thangad til naest!

Mjög góð grein eftir Thomas Brorsen Smidt en hann hefur verið við og við í umræðunni hér á landi.

Í júlí rakst ég á þetta viðtal við hann (á ensku) í þætti á RÚV (þáttinn í heild sinni má nálgast hér) en þar var talað við karla sem hafa risið upp gegn klámvæðingunni.

Áhugavert viðtal og einnig áhugaverð grein en hún er þýdd af Hildi Lilliendahl.
ÞEGAR FÓLK SEGIR „KARLMÖNNUM ER LÍKA NAUÐGAГ… | *knùz*.

Ég er með kökk í hálsinum. Þetta er skyldulestur. Ekki dirfast til þess að lesa þetta ekki.

Enn ein niðurlægð stelpa « Píkusögur.

FREE THE PUBES! – YouTube.

Ég elska hvað hún er reið en um leið skynsöm. Ég verð stundum svona æst líka en ég veit ekki hvort ég kem því eins vel frá mér og hún.

Silja Magg

Sixand5

Silja Magg is a talented photographer living and working in New York.
View original post

TED er virkilega frábær síða. Ég er ekki alltaf sammála Geir Hólmars en ég er sammála honum um það.
Innhverfir (introverts) eru skv. orðabók á netinu dulir og ómannblendnir. Úthverfir (extroverts) eru samkvæmt sömu orðabók mannblendnir og opinskáir. Auðvitað er ekki hægt að greina fólk gagnvart svona þröngum stöðlum en það er samt gaman að þessu. Ég myndi aldrei segja að ég væri úthverf en ég held samt að ég sé frekar opinská. Þegar ég var yngri, í einum af fjölmörgum útilegum móðurfjölskyldu minnar fannst mér skemmtilegra að vera inni í tjaldi og lesa bók eða hlusta á fullorðna fólkið frekar en leika mér með krökkunum í fótbolta eða hverju sem það var. Ég man líka að ein/n úr hópi fullorðinna spurði mömmu eitthvað á þá leið að ég væri ekki svona eins og hinar frænkur mínar, sem voru báðar mikið í íþróttum. Þetta særði þá. En ég læt þetta ekki trufla mig lengur (enda meinti viðkomandi ekkert illt), við erum öll mismunandi að gerð. Mér finnst mikið til í þessu sem frú Cain segir í myndbandinu og að við mættum alveg endurskoða mörg viðhorf okkar. (Eins og með femínismann.) Þangað til ætla ég bara að halda áfram að vera ég sjálf og mögulega næla mér í eina bók eftir Susan Cain.