Mér fannst að fyrst ég hef loksins fundið hugrekkið til þess að tjá mig um feminisma, jafnrétti og myndinni sem er dregin upp af konum jafnt sem körlum í samfélaginu að ég ætti að finna stað til þess að tjá mig án þess að gera alla pirraða á facebook. Þetta blogg mun líka í náinni framtíð hýsa færslur frá væntanlegri Ástralíu ferð minni og ævintýrunum sem koma í framhaldi. Ég lýsi þetta blogg opið.

Auglýsingar